NSCAA í Philadelphia 2014

Image

Fjórir þjálfarar frá Breiðablik ásamt Sigga Ragga frá KSÍ fóru á þjálfararáðstefnu bandaríska knattspyrnusambandsins í Philadelphia í janúar. Arnar Bill Gunnarsson, Sverrir Óskarsson og Guðmundur Brynjólfsson skiluðu inn skýrslu til KSÍ sem lýsir vel því sem fyrir augu bar. 

Hana má nálgast hér