Þetta var lærdómur ársins fyrir mig. Ég ætla bara að leyfa þessu að standa hérna.
Hvergi í heiminum hafa jafn mörg börn og unglingar jafn mörg tækifæri jafn lengi til að stunda knattspyrnu jafn oft í viku með jafn menntuðum þjálfurum við jafn góðar aðstæður fyrir jafn hagstæð æfingagjöld.