Alfreð markahæstur í Hollandi – fór óhefðbundna leið

Alfreð Finnbogason hefur náð þeim frábæra árangri að verða markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar. 

Hér má sjá hvaða leikmenn hafa borið sama titil undanfarin ár. 

Þar á meðal eru Luis Suarez, Klaas Jan Huntelaar, Ruud Van Nistelroy, Wilfried Bony, Dirk Kuyt. Alfreð er fyrsti norðurlandabúinn síðan Jari Litmanen prýddi grænar grundir Niðurlanda til að skora flest mörk í Hollandi.

Árangur Alfreðs er merkilegur í eftirfarandi ljósi. Hann fór ekki erlendis fyrr en hann hafði leikið þrjú ár í meistaraflokki Breiðabliks og þar áður nokkra leiki fyrir Augnablik. 

Það er ljóst að það þurfa ekki allir ungir knattspyrnumenn að flýta sér á samning erlendis til að láta drauminn rætast. Gæti skólun í íslensku úrvalsdeildinni hentað sumum betur en að spila með unglingaliðum í Evrópu? 

Image

Alfreð fór erlendis eftir að hafa unnið deild, bikar og gullskóinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: